Hausmynd

Stuđningur viđ atvinnulífiđ nauđsynlegur

Mánudagur, 21. september 2020

Ţađ er alveg ljóst, ađ kórónuveirufaraldurinn kallar á stuđning af opinberri hálfu viđ einstakar greinar atvinnulífsins, sem verđa illa úti vegna ađgerđa stjórnvalda. Ţar er fyrst og fremst um ađ rćđa fyrirtćki í ferđaţjónustu og tengdum greinum, svo sem veitingahús, kaffihús og öldurhús.

Í ţessum greinum atvinnulífsins er mikill fjöldi lítilla og međalstórra einkafyrirtćkja - sem um leiđ eru fjölskyldufyrirtćki - sem hafa lagt í miklar fjárfestingar, en segja má, ađ forsendur fyrir ţeim hafi brostiđ í einu vetfangi, af ástćđum, sem hvorki eigendur né íslenzk stjórnvöld hafa haft nokkuđ međ ađ gera.

Ţótt stjórnvöld hafi vissulega nú ţegar komiđ til móts viđ ţessi atvinnufyrirtćki ţarf ađ gera betur í ţeim efnum, ţannig ađ eigendur ţeirra séu ekki í daglegri óvissu um framtíđ fyrirtćkjanna og ţeirra sjálfra.

Ţađ er kominn tími til ađ ganga skipulegar til verks í ţeim efnum.

 


Strangari ađgerđa er ţörf

Sunnudagur, 20. september 2020

Ţađ er augljóst ađ kórónuveiran breiđist hratt út um ţessar mundir, bćđi hér og annars stađar. Sá veruleiki kallar á strangari ađgerđir stjórnvalda strax .  Ţeir, sem virđast telja ađ međ slíkum ađgerđum sé veriđ ađ ţrengja úr hófi ađ ferđaţjónustunni virđast ekki átta sig á, ađ ferđamenn leggja leiđ sín ekki til landa, ţar sem smitun er mikil . Miđađ viđ smittölur nú mundu ţeirra ekki… Meira »

Icelandair breytist í almenningshlutafélag

Laugardagur, 19. september 2020

Ţótt lífeyrissjóđir hafi tekiđ ólíka afstöđu til hlutafjárútbođs Icelandair , eins og viđ mátti búast, gegnir öđru máli um almenna borgara . Ţeir gerđu félagiđ ađ raunverulegu "almenningshlutafélagi" í ţessu útbođi af ţví tagi, sem Eyjólfur Konráđ Jónsson , ritstjóri Morgunblađsins og alţingismađur fyrr á tíđ, bođađi í skrifum sínum í blađinu fyrir sex áratugum og í framhaldi af ţví í bók sinni… Meira »

VG í ólgusjó?

Föstudagur, 18. september 2020

Ţótt forystusveit VG hafi tekiđ úrsögn Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur úr ţingflokki flokksins og flokknum sem slíkum í gćr međ stillingu og taliđ hana hafa veriđ fyrirsjáanlega er ekki ţar međ sagt, ađ sú úrsögn eigi ekki eftir ađ hafa víđtćkari pólitískar afleiđingar .  Telja má líklegt ađ hljómgrunnur sé međal bćđi einhverra flokksmanna en ekki síđur almennra kjósenda VG fyrir ţeim… Meira »

Spenna innan Samfylkingar

Fimmtudagur, 17. september 2020

Tilkynning Helgu Völu Helgadóttur , alţingismanns, um ađ hún hyggist bjóđa sig fram til varaformanns Samfylkingar á nćsta landsfundi flokksins bendir til ţess ađ einhver spenna og átök séu innan flokksins. Nú er Heiđa Björg Hilmisdóttir , borgarfulltrúi, varaformađur flokksins og hefur ekki gefiđ til kynna, ađ hún hyggist draga sig í hlé. Vel má vera, ađ í ţessu frambođi Helgu Völu sé ađ finna… Meira »

Skógareldar af völdum loftslagsbreytinga?

Miđvikudagur, 16. september 2020

Ekki er langt síđan gífurlegir skógareldar í Ástralíu vöktu upp spurningar um ţađ, hvort ţeir hefđu orđiđ vegna loftslagsbreytinga . Nú vakna sömu spurningar vegna gífurlegra skógarelda á vesturströnd Bandaríkjanna . New York Times spyr hvert fólkiđ muni fara , sem missir heimili sín í skógareldunum. Í okkar heimshluta hefur náttúran ekki tekiđ völdin í sínar hendur međ svipuđum hćtti en engu ađ… Meira »

Brot á Barnasáttmála SŢ

Ţriđjudagur, 15. september 2020

Ísland gerđist ađili ađ Barnasáttmála Sameinuđu Ţjóđanna í janúar 1990 , fullgilti hann í október 1992 og hann tók gildi hér í nóvember sama ár. Í 3. grein hans 1. töluliđ segir: " Ţađ sem barni er fyrir beztu skal ávallt hafa forgang , ţegar félagsmálastofnun á vegum hins opinbera eđa einkaađila, dómstólar, stjórnvöld eđa löggjafarstofnanir gera ráđstafanir, sem varđa börn". Í 2. töluliđ sömu… Meira »

Varanlegar breytingar vegna veirunnar?

Mánudagur, 14. september 2020

Í fjölmiđlum á Vesturlöndum hefur töluvert veriđ rćtt um hugsanlegar breytingar á daglegri háttsemi fólks í kjölfar kórónuveirunnar. Tvennt kemur ţar ađallega til umrćđu. Annars vegar ađ töluverđur tími muni líđa ţar til ferđamennska nái á ný ţví stigi, sem hún var komin á fyrir veiruna. Tíđum ferđum fólks milli landa fylgir mikill mannfjöldi , bćđi á flugstöđvum og í lestum og á lestarstöđvum .… Meira »

Ríkisstjórnin á ekki ađ loka augunum fyrir...

Sunnudagur, 13. september 2020

Ríkisstjórnin á ekki ađ loka augunum fyrir nauđsyn ţess ađ hćkka atvinnuleysisbćtur - eins og hún virđist ćtla ađ gera.  Viđ erum ađ fara inn í erfiđan vetur . Atvinnuleysi verđur meira á nćstu mánuđum en ţađ hefur nokkru sinni veriđ á Íslandi .  Ţađ eitt út af fyrir sig mun skapa meiri ţjóđfélagslegan óróa, en viđ höfum áđur kynnzt. Ef til viđbótar kemur ađ fólk eigi ekki fyrir mat og… Meira »

Icelandair: Skiptar skođanir um ţátttöku lífeyrissjóđa

Laugardagur, 12. september 2020

Ţađ er nokkuđ ljóst af umrćđum síđustu vikna, ađ skiptar skođanir eru um ţátttöku lífeyrissjóđa í hlutafjárúbođi Icelandair . Í ljósi ţess, ađ ekki eru sjáanlegir í okkar samfélagi ađrir hugsanlegir kaupendur , sem máli skipta í ţessu hlutafjárútbođi verđur ađ teljast líklegt ađ ţađ standi eđa falli međ afstöđu lífeyrissjóđanna. Ţađ kemur í ljós í nćstu viku hver afstađa ţeirra verđur en í ljósi… Meira »

Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4700 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. september til 19. september voru 4700 skv. mćlingum Google.

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.

4640 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. ágúst til 5. september voru 4640 skv. mćlingum Google.

3358 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 23. ágúst til 29. ágúst voru 3358 skv. mćlingum Google.