Hausmynd

Óvissa - óvissa - óvissa

Ţriđjudagur, 27. október 2020

Ţađ ríkir alger óvissa um allt um heim allan. Ţađ ríkir óvissa um veiruna og hvenćr takist ađ koma böndum á hana. Ţessa stundina virđist hún í vexti í öllum heimshlutum.

Ţađ ríkir óvissa um efnahagshorfur vegna veirunnar, sömuleiđis um heim allan. Á međan enginnn veit hvenćr tekst ađ ráđa viđ veiruna veit heldur enginn hvenćr endurreisn efnahagslífs ţjóđa getur hafizt.

Og ţađ ríkir óvissa um pólitíska stöđu í mörgum löndum og í raun á heimsvísu, hvort sem horft er til alţjóđa stjórnmála eđa í einstökum ríkjum. Viđ vitum t.d. ekkert um hvers konar áhrif núverandi stađa mun hafa á úrslit kosninga á nćsta ári.

Ţađ er mjög langt síđan slík óvissa hefur ríkt um heimsbyggđina alla.

Í ţví felst ađ hvorki fólk né fyrirtćki geta lagt út í fjárfestingar eđa nýjungar af einhverju tagi af ţví ađ viđ vitum ekkert um framtíđina.

Ţađ verđur afar fróđlegt ađ fylgjast međ framvindu mála í einstökum samfélögum, ţegar ţetta er allt afstađiđ, hvenćr sem ţađ nú verđur.


Veiran: Harđari ađgerđir í öđrum Evrópulöndum

Mánudagur, 26. október 2020

Ţótt ţeir séu til, sem telja ađ of langt hafi veriđ gengiđ hér í takmörkun á margvíslegri atvinnustarfsemi og öđrum samskiptum fólks vegna veirunnar er ţó ljóst af fréttum frá öđrum Evrópulöndum ađ mun harđar er gengiđ fram í sumum ţeirra en hér. Ţetta má sjá á samantekt á ađgerđum á meginlandi Evrópu á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle í gćr, sunnudag. Í Danmörku er nú bannađ ađ selja… Meira »

Veiran lamar innra starf flokkanna

Sunnudagur, 25. október 2020

Veiran hefur lamađ innra starf stjórnmálaflokkanna. Á ţessu ári hefur lítiđ sem ekkert félagsstarf veriđ á vettvangi ţeirra. Ađ flokksmenn komi saman og rćđi ţađ sem er ađ gerast í pólitíkinni skiptir máli og er mikilvćgur ţáttur í lýđrćđislegu hlutverki stjórnmálaflokka. Ţetta er ekki sízt bagalegt á kosningaári . Framundan eru mikilvćgar ákvarđanir svo sem um prófkjör vegna frambođslista… Meira »

"Hefur Sjálfstćđisflokkurinn gleymt trillukörlum?"

Laugardagur, 24. október 2020

Ţessarar spurningar spyr Vilhjálmur Bjarnason , fyrrverandi alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í athyglisverđri grein í Morgunblađinu í gćr og bćtir viđ: "Ţađ er álitamál, hvort Sjálfstćđisflokkurinn hefur gleymt sínu traustasta stuđningsfólki. Frelsi og framtak í atvinnumálum er ekki bara fyrir útvalda." Ţađ er út af fyrir sig umhugsunarefni fyrir forystusveit Sjálfstćđisfokksins , ađ einn af… Meira »

Bandaríkin: Kapprćđur forsetaefna á lágu plani

Föstudagur, 23. október 2020

Kapprćđur bandarísku forsetaefnanna í nótt voru á lágu plani . Ađ vísu hafđi veriđ komiđ í veg fyrir sífelld frammíköll forsetans međ tćknilegum ađgerđum, ţ.e. ađ taka hljóđnema úr sambandi, ţegar hinn hafđi orđiđ, en efnislega kom lítiđ sem ekkert út úr ţessum umrćđum . Forsetinn er greinilega í varnarstöđu , ţegar kemur ađ viđbrögđum hans viđ veirunni og skattgreiđslum hans sjálfs og sennilega á… Meira »

Atvinnuleysisbćtur: Hvađ veldur tregđu ríkisstjórnar?

Fimmtudagur, 22. október 2020

Ráđherrar í ríkisstjórn hafa aldrei skýrt nákvćmlega hvađ veldur tregđu ţeirra til ađ hćkka grunnbćtur atvinnuleysistrygginga. Ríkisstjórnin liggur undir stöđugum ţrýstingi um ađ hćkka ţćr bćtur og ekki ađ ástćđulausu . Nú síđast á ţingi ASÍ í gćr. Ţögn ráđherranna um ţessi mál er ađ verđa ćrandi . Í lýđrćđislegu samfélagi eiga almennir borgarar kröfu á svari. Ţađ er nokkuđ ljóst hvađ gerist ađ… Meira »

Veiran: Meiri samstađa hér en víđa annars stađar

Miđvikudagur, 21. október 2020

Ţrátt fyrir allt virđist meiri pólitísk samstađa hér í baráttunni viđ veiruna en víđa annars stađar. Í Bandaríkjunum er náttúrlega allt á öđrum endanum vegna forsetakosninganna en jafnframt athyglisvert hvađ miklar deilur standa í Bretlandi vegna ađgerđa stjórnvalda ţar, ekki sízt innan Íhaldsflokksins sjálfs.  Kannski má segja ađ í okkar heimshluta sé meiri misklíđ um viđbrögđ viđ veirunni í… Meira »

Finnair fćkkar starfsfólki

Ţriđjudagur, 20. október 2020

Finnska flugfélagiđ Finnair hefur sagt upp yfir 10% af starfsliđi sínu eđa um 700 manns . Áđur hafđi félagiđ sagt upp stórum hluta um 6500 starfsmanna tímabundiđ . Í september höfđu farţegaflutningar félagsins minnkađ um 91% frá sama tíma fyrir ári. Af ţeim varanlegu uppsögnum , sem nú hafa veriđ tilkynntar eru um 600  í Finnlandi en um 100 utan Norđurlanda . Finnair byggir mest á flugi milli… Meira »

Menningarlífiđ lamađ, en...

Ţriđjudagur, 20. október 2020

Ein af víđtćkum afleiđingum kórónuveirunnar er lamađ menningarlíf. Leikhúsin eru lömuđ, tónleikahald sömuleiđis. Og lítiđ fer fyrir myndlistarsýningum . Ţessi ţáttur ţjóđlífsins er kannski sá, sem margir munu sakna mest , ţegar fram í sćkir. En um leiđ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví á nćstu árum, hvernig ţetta ástand í lífi mannfólksins mun birtast okkur og ţá ekki sízt á sviđum leikhúsanna … Meira »

Niđurskurđur útgjalda er eitt - atlaga ađ "blóđugri sóun" er annađ

Mánudagur, 19. október 2020

Ţađ er víđtćk samstađa á Vesturlöndum um, ađ niđurskurđur útgjalda eđa lćkkun framlaga opinberra ađila til fjárfestinga sé ekki rétta leiđin á veirutímum - heldur eigi ríki ţvert á móti ađ reka ríkissjóđi međ halla um skeiđ. En - ţađ er eitt en annađ atlaga ađ ţeirri "blóđugu sóun út um allt" í opinbera kerfinu, sem Bjarni Benediktsson , fjármálaráđherra, sagđi í Silfri RÚV fyrir nokkru ađ vćri… Meira »

Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.