Hausmynd

Danmörk: 300 ţúsund börn eiga foreldri međ geđröskun

Miđvikudagur, 28. október 2020

Danska sjónvarpiđ hefur hafiđ útsendingu á ţáttaröđ um börn, sem eiga foreldri međ geđröskun. Í upphafi hennar kemur fram, ađ um 300 ţúsund börn í Danmörku búa viđ slíkar ađstćđur.

Í fyrsta ţćttinum kemur fram, ađ geđdeild sjúkrahússins í Álaborg á Jótlandi hefur hafizt handa viđ ađ sinna ţessum börnum. Ţađ er gert međ samtölum viđ barniđ og foreldra ţess og međ ţví ađ leiđa saman börn, sem eiga sér sambćrilega lífsreynslu ađ ţessu leyti.

Hér er á ferđ hópur barna, sem hafa ekki fengiđ nćgilega athygli til ţessa. Ţó ber ađ geta ţess, ađ í ţingsályktun  Alţingis, sem samţykkt var fyrir nokkrum árum, er ákvćđi, sem varđar ţessi börn sérstaklega og á seinni árum hefur geđheilbrigđiskerfiđ hér stigiđ fyrstu skrefin til ţess og ţađ gerđist raunar áđur en umrćdd ţingsályktun var samţykkt á Alţingi.

Fyrsti ţátturinn í danska sjónvarpinu bendir til ţess, ađ viđ getum ýmislegt af Dönum lćrt í ţessum efnum. Ţess vegna er ástćđa fyrir fagfólk á ţessu sviđi ađ kynna sér ţađ, sem er ađ gerast í ţessum efnum í Danmörku.


Opnari umrćđur um sjálfsvíg

Fimmtudagur, 10. september 2020

Sú var tíđin, ađ lögreglan óskađi eftir ţví viđ fjölmiđla , ađ ekki vćri sagt frá ţví ađ andlát hefđi boriđ ađ vegna sjálfsvígs . Fréttaflutningur um slíkt var talinn geta kallađ á fleiri sjálfsvíg eđa tilraunir til sjálfsvígs. Í ţessu fólst í raun ađ um sjálfsvíg ríkti ţögn . Um ţau mátti ekki tala. Nú er ţetta ađ breytast . Í Fréttablađinu í dag segir Guđrún Jóna Guđlaugsdóttir… Meira »

Vertu úlfur á leiksviđ: "Áhrifarík, sársaukafull, mögnuđ"

Sunnudagur, 5. júlí 2020

Í Sunnudagsblađi Morgunblađsins um ţessa helgi er ađ finna ítarlegt viđtal Böđvars Páls Ásgeirssonar viđ Héđinn Unnsteinsson , sem nýlega var kjörinn formađur Geđhjálpar , en hann var í hópi ţess unga fólks, sem á tíunda áratug síđustu aldar opnađi umrćđur um málefni geđsjúkra m.a. á síđum Morgunblađsins . Í laugardagsblađinu birtist viđtal viđ Unni Ösp Stefánsdóttur , leikkonu, sem um ţessar… Meira »

Átak í geđheilbrigđismálum fanga fagnađarefni

Föstudagur, 6. desember 2019

Ţađ átak í geđheilbrigđismálum fanga , sem Svandís Svavarsdóttir , heilbrigđismálaráđherra, kynnti í gćr, er fagnađarefni en um leiđ umhugsunarvert ađ ţađ skuli komiđ til vegna ábendinga frá útlöndum . Auđvitađ hefur ţađ alltaf átt ađ vera sjálfsagt ađ fangar njóti sambćrilegrar ţjónustu og ađrir, hver svo sem veikindi ţeirra eru. Ţađ er annađ og stćrra mál, hvers vegna fólk lendir í fangelsi .… Meira »

Klikkuđ menning: Samstađa, sem er ađ skapa nýtt afl í geđheilbrigđismálum

Föstudagur, 20. september 2019

Í gćr var menningarhátíđ Geđhjápar , Klikkuđ menning , sett í hátíđasal Háskóla Íslands . Forseti Íslands , Guđni Th. Jóhannesson var fyrstur rćđumanna og fórst ţađ vel úr hendi. Svanur Kristjánsson , prófessor, rćddi á opinn og áhrifamikinn hátt um reynslu fjölskyldu sinnar af geđröskun og Elísabet Jökulsdóttir fjallađi um eigin sjúkdóm á ţann veg, sem henni er einni lagiđ en ţáttur í frásögn… Meira »

Valda sumar svefndýnur veikindum?

Fimmtudagur, 18. júlí 2019

Í Fréttablađinu í dag er afar athyglisverđ frétt, ţar sem Ţórdís Jóhannsdóttir Wathne lýsir glímu viđ slćm veikindi , sem hurfu, ţegar hún fjarlćgđi svefndýnu en fékk ađra, sem var "algjörlega laus viđ kemísk efni ". Ţegar frétt ţessi er lesin í ljósi greinar, sem birtist á Kjarnanum hinn 11. marz sl . eftir Vilmund Sigurđsson , fer máliđ ađ verđa verulega alvarlegt . Í grein ţessari segir… Meira »

Bretland: Sala á sterkum bjór minnkađ um ţriđjung á 12 árum

Miđvikudagur, 3. júlí 2019

Sala á sterkum bjór í Bretlandi hefur minnkađ um ţriđjung á síđustu 12 árum ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph . Ţađ er unga fólkiđ , sem leiđir ţessa ţróun. Jafnframt hefur sala á ţví, sem viđ köllum pilsner, ţ.e. bjór međ mjög litlu áfengismagni , aukizt um 30% frá árinu 2016 . Eins og fyrr segir er ţađ unga fólkiđ, sem hér kemur mest viđ sögu. Stórir hópar í aldursflokknum 18-24 ára hafa… Meira »

Guardian: Ísland efst á blađi í aukningu á notkun ţunglyndis- og kvíđalyfja

Ţriđjudagur, 25. júní 2019

Á forsíđu vefs brezka blađsins Guardian í gćr var ađ finna frétt um skýrslu, sem kynnt var á vegum Sameinuđu ţjóđanna í Genf í gćr, mánudag, og fjallar um geđheilbrigđismál . Međ frétt ţessari birtist línurit , sem sýnir ađ Ísland er efst á blađi í aukningu á úgáfu lyfseđla vegna ţunglyndis ("anti-depressant") sem sennilega á viđ bćđi um ţunglyndi og kvíđa , á tímabilinu 2000-2016. Nćst á eftir… Meira »

Starfsemi Hugarafls tryggđ - flutt í ný húsakynni

Sunnudagur, 12. maí 2019

Ţađ var skemmtilegt ađ fylgjast međ ţví kraftmikla andrúmslofti , sem ríkti í nýjum húsakynnum Hugarafls í Lágmúla 9, ţegar ţví var fagnađ, í fyrradag, föstudag, ađ starfsemi ţessara grasrótarsamtaka í ţágu ţeirra, sem eiga viđ margvíslega andlega vanlíđan ađ stríđa hefđi veriđ tryggđ . Ţar átti Ásmundur Einar Dađason , félags- og barnamálaráđherra, mestan hlut ađ máli af hálfu stjórnvalda, eins… Meira »

Geđheilbrigđismál: Bergiđ Headspace er merkileg nýjung

Laugardagur, 13. apríl 2019

Í gćr mćttu fjórir ráđherrar, Ásmundur Einar Dađason, Lilja Dögg Alfređsdóttir, Svandís Svavarsdóttir og Sigurđur Ingi Jóhannsson , á málţing Geđhjálpar og Bergsins á Grand Hotel og skrifuđu undir viljayfirlýsingu um 60 milljón króna fjárstuđning viđ tilraunaverkefni sem gengur undir nafninu Bergiđ Headspace og snýst um ađ veita ungu fólki á aldrinum 12-25 ára sem á viđ andlega vanlíđan ađ stríđa,… Meira »

Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.