Hausmynd

Til lesenda

Mánudagur, 10. nóvember 2014

Heimasíðu þessari er ætlað að vera vettvangur fyrir umfjöllun um málefni líðandi stundar í íslenzku samfélagi. Sérstaklega verður fjallað um ýmsa þætti heilbrigðismála og þá ekki sízt geðheilbrigðismál.

Jafnframt er að finna kynningu á bókum sem eigandi og umsjónarmaður síðunnar hefur skrifað hin síðari ár, auk þess sem fjallað verður um aðrar bækur.

Umsjónarmaður síðunnar á að baki 43 ára starfsferil á ritstjórn Morgunblaðsins og var frá vori 2010 til 1. apríl 2015 annar af umsjónarmönnum Evrópuvaktarinnar,vefmiðils, sem sérhæfði sig í umfjöllun um málefni Evrópusambandsins og Íslands. Einn af stjórnendum umræðuþáttarins Hringborðið í RÚV frá desember 2014 til maí 2015.

Styrmir Gunnarsson


Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mælingum Google.

4433 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mælingum Google.

4886 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mælingum Google.

5133 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mælingum Google.