Hausmynd

Var ESB-máliđ rćtt á flokksráđsfundi VG?

Sunnudagur, 13. september 2015

Flokksráđsfundur VG var haldinn í gćr. Fundurinn vakti litla athygli. Á heimasíđu VG er ţakkađ fyrir fundinn en ţar er engar frekari upplýsingar um hann ađ hafa.

Netútgáfa Morgunblađsins, mbl.is, birti frétt um fundinn í gćr og frásögn af rćđu Katrínar Jakobsdóttur, formanns flokksins. Samkvćmt ţeirri frétt virđist hún ekki hafa gert stöđuna í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins vegna ađildarumsóknarinar ađ umtalsefni.

Á heimasíđu VG er stefna flokksins birt. Ţar segir ađ flokkurinn hafni ađild Íslands ađ ESB.

En er ţađ svo?

Ţingmenn flokksins réttu upp hendina á ţingi sumariđ 2009 međ ţví ađ umsókn um ađild yrđi lögđ fram af hálfu Íslands.

Frá ţeim tíma hefur lítiđ fariđ fyrir upplýsingum um formlega afstöđu VG til ađildar.

Er til of mikils mćlst ađ forysta flokksins upplýsi hver sú afstađa er í dag?

Eru upplýsingar um stefnu flokksins á heimasíđunni rangar?

Er ţetta mál svo lítiđ í huga formanns flokksins ađ ekki sé ástćđa til ađ nefna ţađ á nafn í rćđu á flokksráđsfundi?

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.