Hausmynd

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Laugardagur, 19. ágúst 2017

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur, formann Hvatar, félags sjálfstćđiskvenna í Reykjavík.

Í dag birtist í Morgunblađinu grein eftir Völu Pálsdóttur, formann Landssambands sjálfstćđiskvenna. Hún segir:

"Sjálfstćđisflokkurinn hefur ađ mestu notađ prófkjör til ađ stilla upp á lista. Ađ hverfa frá ţví kallar á mun meiri umrćđu um kosti og galla einstakra leiđa. Prófkjör hafa ţann kost umfram allar ađrar leiđir ađ flokksmenn velja frambjóđendur en ekki fámennur hópur."

Af greinum ţeirra Völu og Arndísar má sjá, ađ ţađ er engin samstađa međal sjálfstćđismanna um ađ hverfa frá almennum prófkjörum.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.