Hausmynd

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Laugardagur, 19. ágúst 2017

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur, formann Hvatar, félags sjálfstćđiskvenna í Reykjavík.

Í dag birtist í Morgunblađinu grein eftir Völu Pálsdóttur, formann Landssambands sjálfstćđiskvenna. Hún segir:

"Sjálfstćđisflokkurinn hefur ađ mestu notađ prófkjör til ađ stilla upp á lista. Ađ hverfa frá ţví kallar á mun meiri umrćđu um kosti og galla einstakra leiđa. Prófkjör hafa ţann kost umfram allar ađrar leiđir ađ flokksmenn velja frambjóđendur en ekki fámennur hópur."

Af greinum ţeirra Völu og Arndísar má sjá, ađ ţađ er engin samstađa međal sjálfstćđismanna um ađ hverfa frá almennum prófkjörum.


Úr ýmsum áttum

Úr sama jarđvegi og alţýđuforingjar fyrri tíma

Inga Sćland, formađur Flokks fólksins, er stjórnmálamađur sem er sprottin úr sama jarđvegi og alţýđuforingjar fyrri tíma.

Slíkt fólk sést ekki lengur á frambođslistum svonefndra vinstri flokka.

Lesa meira

6817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.október til 15.október voru 6817 skv. mćlingum Google

Húsnćđiskostnađur út úr vísitölu?

Spurningin um ţađ hvers vegna húsnćđiskostnađur er inn í vísitölunni, sem verđtrygging lánaskuldbindinga byggist m.a. á hefur oft veriđ til umrćđu á undanförnum áratugum.

Ţar til nú hafa komiđ stofnanakennd svör um ađ ekki komi til greina ađ

Lesa meira

Framsókn međ nýjar hugmyndir - "svissneska leiđ"

Ţađ er alltaf gaman af ţví, ţegar stjórnmálamenn koma fram međ nýjar hugmyndir.

Sigurđur Ingi Jóhannsson, formađur Framsóknarflokksins, kom međ slík hugmynd í samtali viđ RÚV í kvöld, ţegar hann bođađi "svissneska leiđ" í húsnćđis

Lesa meira