Hausmynd

Sjálfstćđiskonur vilja almenn og opin prófkjör

Laugardagur, 19. ágúst 2017

Sjálfstćđiskonur eru bersýnilega í markvissri baráttu gegn hugmyndum um leiđtogakjör međal sjálfstćđismanna í stađ almenns prófkjörs vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor.

Í gćr birtist grein í Fréttablađinu ţess efnis eftir Arndísi Kristjánsdóttur, formann Hvatar, félags sjálfstćđiskvenna í Reykjavík.

Í dag birtist í Morgunblađinu grein eftir Völu Pálsdóttur, formann Landssambands sjálfstćđiskvenna. Hún segir:

"Sjálfstćđisflokkurinn hefur ađ mestu notađ prófkjör til ađ stilla upp á lista. Ađ hverfa frá ţví kallar á mun meiri umrćđu um kosti og galla einstakra leiđa. Prófkjör hafa ţann kost umfram allar ađrar leiđir ađ flokksmenn velja frambjóđendur en ekki fámennur hópur."

Af greinum ţeirra Völu og Arndísar má sjá, ađ ţađ er engin samstađa međal sjálfstćđismanna um ađ hverfa frá almennum prófkjörum.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.