Hausmynd

Hvađ veldur seinagangi í samningagerđ viđ opinbera starfsmenn?

Mánudagur, 16. september 2019

Ćtla hefđi mátt ađ gerđ kjarasamninga viđ opinbera starfsmenn yrđi tiltölulega auđveld, eftir ađ samningar náđust farsćllega viđ almenn launţegafélög sl. vor. En svo virđist ekki vera.

Hvađ getur valdiđ?

Međ samningunum sl. vor voru línur lagđar. Ţađ er óhugsandi ađ ríki og sveitarfélög geti fariđ út fyrir ţann ramma, sem ţar var markađur. 

Viđsemjendur í opinberu samningunum hljóta ađ gera sér grein fyrir ţví, báđum megin borđs.

Auđvitađ eru ákveđin tćknileg atriđi, sem semja ţarf um en ţau verđa ađ rúmast innan rammans frá almennum samningunum.

Hvađ getur ţá valdiđ ţví, ađ svo erfiđlega gengur?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira

4373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.október til 13. október voru 4373 skv. mćlingum Google.

4812 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. september til 6. október voru 4812

skv. mćlingum Google.