Hausmynd

Stjórnarmynztur sem gengur upp

Ţriđjudagur, 17. september 2019

Ágreiningur innan allra stjórnarflokkanna um einstök mál á borđ viđ orkupakkamáliđ er eitt. En minni athygli hefur beinzt ađ öđru, sem skiptar skođanir voru um viđ myndun núverandi ríkisstjórnar en ţađ er ađ núverandi stjórnarmynztur gengur upp. Samstarf svo ólíkra flokka sem Sjálfstćđisflokks og VG í ríkisstjórn hefur gengiđ vel og ţađ er grundvallarbreyting í sögu lýđveldisins, sem mun skipta máli, ţegar horft er til framtíđar. 

Ţess vegna má međ sanni segja, ađ međ samstarfi núverandi stjórnarflokka hafi veriđ brotiđ blađ

Ţađ er komiđ í ljós, ađ ţađ eru engin innanlandsmál, sem koma í veg fyrir ađ ţessir flokkar geti unniđ saman í ríkisstjórn. 

Hiđ eina, sem gćti haft áhrif á samstarf á milli flokkanna tveggja í framtíđinni er ef í ljós kćmi ađ Pompeo og Pence hafi átt erindi hingađ, sem ekki hafi veriđ sagt frá, ţ.e. um endurnýjađa fasta viđveru bandarísks herafla á Íslandi. Eđa ađ ţćr ađstćđur sköpuđust á Norđurslóđum ađ ágreiningur kćmi upp á milli ţessara tveggja flokka um hvort slík föst  viđvera vćri nauđsynlega vegna hagsmuna okkar sjálfra í öryggismálum.

Ađ ţessu leyti hafa ţví orđiđ söguleg umskipti í íslenzkum stjórnmálum međ ţessari ríkisstjórn.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.