Hausmynd

Vinstri stjórn í Reykjavík og kjarasamningar

Miđvikudagur, 18. september 2019

Í ljósi málflutnings vinstri manna alla tíđ um kjarasamninga og ađ ţađ situr vinstri stjórn í Reykjavík undir forystu Samfylkingar koma mjög á óvart upplýsingar, sem fram koma í frétt á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins um stöđu kjarasamninga opinberra starfsmanna.

Ţar er haft eftir formanni Félags íslenzkra náttúrufrćđinga, ađ borgin hafi "gengiđ lengst í ađ útfćra styttingu vinnuvikunnar og ţar virđist eiga ađ láta starfsmenn selja ýmis gćđi eđa réttindi í stađinn fyrir styttingu vinnuvikunnar."

Í eina tíđ gengu Alţýđuflokkur og Alţýđubandalag/Sameiningarflokkur alţýđu-Sósíalistaflokkur, undir samheitinu "verkalýđsflokkar".

Hefur eitthvađ breytzt í ţeim efnum?

Hefur Samfylkingin gleymt uppruna sínum?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.