Hausmynd

Valhöll: Vaxandi umtal um koma böndum á opinbera kerfiđ

Miđvikudagur, 18. september 2019

Starfsemi Samtaka eldri sjálfstćđismanna fór vel af stađ á ţessu hausti í hádeginu í dag á vel sóttum fundi í Valhöll, ţar sem Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins fór yfir stöđu ríkisfjármála og efnahagsmála.

Tvennt vakti sérstaka athygli. Annars vegar viđbrögđ hans viđ fyrirspurn, sem tengdist launakjörum sveitarstjóra á Íslandi í samanburđi viđ laun greidd fyrir sambćrileg störf í nálćgum löndum en Bjarni sagđi efnislega:

Viđ erum öll sammála um ţađ ađ launamunur má ekki verđa of mikill í svo fámennu samfélagi.

Slík yfirlýsing af hálfu formanns Sjálfstćđisflokksins skiptir máli.

Hitt sem kom fram í rćđu hans og hafđi áđur komiđ fram í rćđu varaformanns Sjálfstćđisflokksins, Ţórdísar Kolbrúnar Reykfjörđ Gylfadóttur á flokksráđs- og formannafundi flokksins fyrir skömmu, svo og í nýrri grein Óla Björns Kárasonar, ţingmanns flokksins, er ađ augljóst er ađ forystusveit flokksins er nú mjög međ hugann viđ ađ koma böndum á opinbera kerfiđ og ná fram hagrćđingu í ţví.

Ţetta er mjög stórt mál og fagnađarefni, ađ athygli ţingflokks Sjálfstćđisflokksins beinist nú ađ ţví mikilvćga verkefni.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.