Hausmynd

Loftslagsváin: Framtak unga fólksins til fyrirmyndar

Laugardagur, 21. september 2019

Ţađ er verulega skemmtilegt ađ fylgjast međ baráttu ćskufólks um allan heim til ţess ađ vekja fullorđna fólkiđ til vitundar um hvađ er ađ gerast. Ţessi barátta hefur náđ til Íslands. Ekki er ólíklegt ađ framtíđarleiđtoga ţjóđarinnar megi finna í hópi ţeirra ungmenna, sem um skeiđ hafa veriđ ađ skrópa í skóla til ţess ađ mćta á Austurvelli á föstudögum.

Ţađ er magnađ ađ sjá hverju ein kornung stúlka í Svíţjóđ hefur hrundiđ af stađ. Nafn hennar mun lengi lifa međal mannfólksins. Og úrtölumennirnir fljótt gleymast.

Ţađ er líka umhugsunarefni, ađ stjórnmálaflokkar eru nú orđiđ sjaldan í forystu fyrir slíkum umbótaherferđum.Eru ţeir orđnir ađ stöđnuđum stofnunum? Eđa bundnir í hagsmunafjötra sérhagsmunahópa?

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ svariđ viđ loftslagsvánni er víđtćkur samdráttur í ónauđsynlegri neyzlu fólks, sem mun snerta hagsmuni margra.

Unga fólkiđ, sem nú lćtur til sín heyra um heim allan, fćr kosningarétt á nćstu árum.

Gamlir og stađnađir stjórnmálaflokkar ţurfa á atkvćđum ţeirra ađ halda til ađ halda völdum.

Ţađ er ólíklegt ađ ţeir fái ţau atkvćđi ađ nokkru ráđi.

Nema ţeir nái ađ skilja og skynja hvađ er ađ gerast. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.