Hausmynd

Loftslagsváin er stćrsta mál okkar samtíma

Sunnudagur, 22. september 2019

Loftslagsváin er stćrsta mál okkar samtíma. Frumkvćđi unga fólksins í heiminum, sem gert var ađ umtalsefni hér í gćr, til ţess ađ koma ţeim sem eldri eru í skilning um ţađ, er ađdáunarvert. En um leiđ er ţetta mál líkegt til ţess ađ verđa eins konar mćlikvarđi á ţađ, hvađa stjórnmálaflokkar hafa fćrni til ţess ađ skilja hvađ er ađ gerast í umhverfi okkar og hverjir ţeirra eru búnir ađ týna öllum tengslum viđ ţađ.

Ţetta er mál ţeirrar gerđar, ađ stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn, lifa ekki lengi á fögrum orđum og innihaldslausum yfirlýsingum. Ţessir ađilar verđa ađ tala skýrt og gera grein fyrir afstöđu sinni.

Ríkisstjórnin hefur fyrir sitt leyti talađ býsna skýrt en eftir er ađ sjá, hvort ađgerđir fylgja orđum. Ţess vegna verđa bćđi fjölmiđlar og ađrir ađ fylgjast vel međ ţví, hvort ţađ gerist.

Ţađ verđur líka eftir ţví tekiđ, hvort flokkarnir taka ţetta stóra mál til umrćđu á sínum vettvangi. Ţeir sem ţađ gera eru líklegri til ađ ná athygli ungra og nýrra kjósenda en hinir, sem gera ţađ ekki.

Viđbrögđ viđ loftslagsvánni verđa mjög skýr mćlikvarđi á ţađ, hvađa flokkar  eru í lifandi tengslum viđ umhverfi sitt og hverjir ţeirra hafa lokast inni í veröld, sem er ađ hverfa.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira

4373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.október til 13. október voru 4373 skv. mćlingum Google.

4812 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. september til 6. október voru 4812

skv. mćlingum Google.