Hausmynd

Altinget: Skiptir Danmörk máli án Fćreyja og Grćnlands?

Sunnudagur, 22. september 2019

Nýr lögmađur Fćreyja, Bárđur á Steig Nielsen, telur ađ Grćnland og Fćreyjar eigi ađ hafa meira frelsi, ţegar kemur ađ utanríkismálum, en ţar hefur Danmörk yfirleitt haft síđasta orđiđ. Frá ţessu segir danska vefritiđ altinget.dk og hefur eftir lögmanninum, ađ yfirgefi Fćreyingar og Grćnlendingar ríkjasambandiđ viđ Danmörku muni síđastnefnda landiđ litlu skipta í alţjóđlegu samhengi. Ţess vegna séu ţađ hagsmunir Dana, ađ eyríkjunum tveimur líđi vel í sambúđinni međ Dönum.

Bárđur á Steig telur ađ gera eigi ţćr breytingar á fyrirkomulagi ríkjasambands ţessara ţriggja ríkja, ađ Fćreyingar og Grćnlendingar geti gert sjálfstćđa milliríkjasamninga um málefni, sem einungis snerta ţá.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira

4373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.október til 13. október voru 4373 skv. mćlingum Google.

4812 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. september til 6. október voru 4812

skv. mćlingum Google.