Hausmynd

Bandaríkin: Stađan versnar

Ţriđjudagur, 2. júní 2020

Ekki batnar ástandiđ í Bandaríkjunum. Í gćr talađi Trump til ţjóđarinnar og hótađi ađ senda bandaríska hermenn á bandarískan almenning. Gekk síđan til kirkju, eftir ađ leiđin ađ henni hafđi veriđ rudd međ táragasi og veifađi Biblíunni

Sýndarmennskan er yfirgengileg.

Forsetanum virđist ekki hafa dottiđ í hug ađ skynsamlegra vćri ađ grípa til ađgerđa gegn ríkjandi ósiđ hvítra bandarískra lögreglumanna ađ misnota ađstöđu sína gegn svörtu fólki.

Bandaríkin eru ţessa stundina forystulaust ríki. Ţađ heyrist lítiđ sem ekkert frá demókrötum. Hvar eru ţeir?

Ţađ er ekki bara alvarlegt mál fyrir Bandaríkjamenn sjálfa - heldur heimsbyggđina alla. Átökin á milli alrćđisríkja og lýđrćđisríkja einkenna í vaxandi mćli samskipti ríkja á alţjóđavettvangi.

Ţađ reynir á kjósendur vestan hafs í nóvember ađ breyta ţessari stöđu.


Úr ýmsum áttum

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.

4380 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31.maí til 6. júní voru 4380 skv. mćlingum Google

Rétt er ađ taka fram ađ mćlingar vegna fyrri viku hafa ekki borizt.