Hausmynd

Tilefni til meiri bjartsýni?

Fimmtudagur, 4. júní 2020

Á forsíđum bćđi Morgunblađsins og Fréttablađsins í dag eru fréttir, sem geta bent til ţess ađ tilefni sé til meiri bjartsýni um endurreisn efnahags- og atvinnulífs en almennt hefur veriđ til stađar.

Fyrirsögnin á forsíđu Morgunblađsins er:

"Ţúsundir bókana til Íslands". Ţar kemur fram hjá Hallgrími Lárussyni, framkvćmdastjóra Snćlands Grímssonar ađ ţúsundir brezkra ferđamanna hafi bókađ ferđir til Íslands nćsta vetur.

Fyrirsögnin á forsíđu Fréttablađsins er:

"Finna fyrir viđspyrnu á fasteignamarkađi". Ţar er haft eftir Ásdísi Ósk Valsdóttur, fasteignasala hjá Húsaskjóli, ađ eftir ađ tilslakanir hafi veriđ kynntar  á samkomubanni, hafi áhrifin veriđ eins og stífla hafi brostiđ og síminn byrjađi ađ hringja.

Ţađ er auđvitađ hugsanlegt ađ of mikil svartsýni hafi ríkt um framhaldiđ og vonandi er ţađ svo.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.

3873 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. desember til 26.desember voru 3873 skv. mćlingum Google.