Hausmynd

Kosningaundirbúningur fer ađ marka starf flokkanna

Föstudagur, 5. júní 2020

Nýjasta Gallup-könnun um fylgi flokkanna bendir ekki til mikilla sviptinga á ţeim vettvangi en ţađ kann ađ breytast á nćstu mánuđum. Ţingkosningar verđa í fyrsta lagi ađ ári og í síđasta lagi haustiđ 2021. Og ţađ ţýđir ađ frá og međ nćsta hausti fer kosningaundirbúningur ađ setja mark sitt á starf flokkanna.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur nćsta haust og undirbúningur prófkjöra hjá flokkunum mun einkenna starf ţeirra í vaxandi mćli frá og međ sumarlokum.

Líklegt má telja ađ efnahagslegar afleiđingar kórónuveirunnar muni setja mestan svip á kosningabaráttuna á nćsta ári en ţó er ekki hćgt ađ útiloka ađ fleiri mál eigi eftir ađ koma viđ sögu.

Ţađ vakti athygli ţeirra, sem fylgdust međ fundarhöldum Ögmundar Jónassonar og Gunnars Smára Egilssonar um kvótakerfiđ og sjávarútvegsmálin almennt, hversu fjölsóttir ţessir fundir voru, bćđi sá, sem var í Ţjóđmenningarhúsinu fyrir nokkrum mánuđum og ţeir sem voru út á landi. Mikil ađsókn ađ fundum ţeirra bendir til ađ í grasrótinni sé ađ búa um sig megn óánćgja međ óbreytta stöđu mála. 

Ţví til viđbótar hefur Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum formađur Alţýđuflokks, vakiđ athygli á ţví, sem áđur hefur ekki komiđ fram hér, hvernig Alaskabúar hafa tekiđ á málum, sem varđar auđlindir í almannaeigu en í stórum dráttum taka ţeir gjald fyrir nýtingu ţeirra, sem rennur í sérstakan sjóđ, sem greiđir út til íbúa ár hvert hlutdeild ţeirra í ávöxtun á afrakstri ţeirra.

Líklegt má telja ađ einhver flokkanna taki ţessar ábendingar Jóns Baldvins upp, sem gćti leitt til mikilla umrćđna um ţennan málaflokk og haft áhrif á úrslit kosninganna.

Ţađ gćti ţví vel fariđ svo ađ nćstu kosningar verđi sögulegar.

 


Úr ýmsum áttum

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.

4380 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31.maí til 6. júní voru 4380 skv. mćlingum Google

Rétt er ađ taka fram ađ mćlingar vegna fyrri viku hafa ekki borizt.