Hausmynd

Hvernig ćtla ţingmenn ađ útskýra ţetta?

Ţriđjudagur, 30. júní 2020

Í LEB-blađinu, blađi Landssambands eldri borgara, sem dreift var í hús í gćr, mánudag, er athyglisverđur samanburđur á launaţróun nokkurra ţjóđfélagshópa á árunum 2010 til 2019, bćđi í krónum og hlutfalli.

Ţar kemur fram, ađ á ţessu tímabili hafi óskertur ellilífeyrir hćkkađ um 58%, lágmarkslaun um 92% en ţingfararkaup um 112%.

Kári Jónasson skrifar um sama mál í Morgunblađiđ í gćr og Ingibjörg H. Sverrisdóttir, nýkjörinn formađur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni í dag.

Á nćsta ári verđur gengiđ til kosninga. Hvernig ćtli ţingmenn muni í ţeirri kosningabaráttu útskýra ţennan mikla mun á ţeirra eigin launahćkkunum og annarra ţjóđfélagshópa?

Er líklegt ađ kjósendur telji ţetta sjálfsagt mál?

Ţađ er ólíklegt.

Ţetta verđur sérstaklega snúiđ fyrir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins vegna ţess ađ í fylgishruni hans frá hruni, hafa elztu kjósendur hans sýnt honum mesta tryggđ.

 


Úr ýmsum áttum

4064 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. ágúst til 8. ágúst voru 4064 skv. mćlingum Google.

3779 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 26. júlí til 1. ágúst voru 3779 skv. mćlingum Google.

4106 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. júlí til 25. júlí voru 4106 skv. mćlingum Google.

Icelandair: Betur fór...

Betur fór en á horfđist međ samningum Icelandair og flugfreyja í nótt. Verđi ţeir samţykktir í atkvćđagreiđslu innan félags flugfreyja munu ţeir efla samstöđu innan fyrirtćkisins á erfiđum tímum.

Eftir stendur sú spurning hvađan nýtt hlutafé

Lesa meira