Hausmynd

Vilji til sameiningar sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu

Miđvikudagur, 29. júlí 2020

Í skođanakönnun, sem Zenter rannsóknir gerđi fyrir Fréttablađiđ og ţađ segir frá í dag kemur í ljós ađ 72,3% íbúa höfuđborgarsvćđisins eru hlynntir ţví ađ "sameina megi einhver sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu" en 27,6% eru ţví andvíg.

Ţessar niđurstöđur koma ekki á óvart. Almennir borgarar sjá međ eigin augum ađ kostnađur viđ yfirbyggingu sveitarfélaganna á svćđinu er margfaldur og ţeir vita ađ ţeir sjálfir borga.

Ţessar niđurstöđur ćttu ađ verđa til ţess, ađ umrćđur um slíka sameiningu hefjist fyrir alvöru en lengi hefur veriđ ljóst ađ andstađan kemur frá borgar- og bćjarfulltrúum og ađ einhverju leyti frá ćđstu starfsmönnum sveitarfélaganna en ţessir hópar telja ađ sameining mundi ógna ţröngum hagsmunum ţeirra.

En nú er tímabćrt ađ ţessar umrćđur hefjist og ađ í nćstu sveitarstjórnarkosningum fái íbúar tćkifćri til ađ greiđa atkvćđi um tillögur um slíka sameiningu.


Úr ýmsum áttum

4064 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. ágúst til 8. ágúst voru 4064 skv. mćlingum Google.

3779 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 26. júlí til 1. ágúst voru 3779 skv. mćlingum Google.

4106 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. júlí til 25. júlí voru 4106 skv. mćlingum Google.

Icelandair: Betur fór...

Betur fór en á horfđist međ samningum Icelandair og flugfreyja í nótt. Verđi ţeir samţykktir í atkvćđagreiđslu innan félags flugfreyja munu ţeir efla samstöđu innan fyrirtćkisins á erfiđum tímum.

Eftir stendur sú spurning hvađan nýtt hlutafé

Lesa meira