Hausmynd

Icelandair: Skiptar skođanir um ţátttöku lífeyrissjóđa

Laugardagur, 12. september 2020

Ţađ er nokkuđ ljóst af umrćđum síđustu vikna, ađ skiptar skođanir eru um ţátttöku lífeyrissjóđa í hlutafjárúbođi Icelandair. Í ljósi ţess, ađ ekki eru sjáanlegir í okkar samfélagi ađrir hugsanlegir kaupendur, sem máli skipta í ţessu hlutafjárútbođi verđur ađ teljast líklegt ađ ţađ standi eđa falli međ afstöđu lífeyrissjóđanna.

Ţađ kemur í ljós í nćstu viku hver afstađa ţeirra verđur en í ljósi ummćla nokkurra verkalýđsleiđtoga má búast viđ ađ skiptar skođanir verđi í stjórnum einstakra lífeyrissjóđa um máliđ. Og ţar sem fulltrúar tilnefndir af verkalýđsfélögum og einstökum félögum atvinnurekenda eru jafnmargir í stjórnum sjóđanna, fer ekki á milli mála ađ fulltrúar tilnefndir af verkalýđsfélögunum hafa afl til ađ koma í veg fyrir ţátttöku í hlutafjárútbođinu.

Í ţví tilviki ađ hlutafjárútbođiđ mistćkist vćri ţađ grafalvarlegt mál fyrir okkar litlu ţjóđ. Viđ ţurfum á ţví ađ halda ađ vera sjálfstćđ í samgöngum okkar viđ önnur lönd en byggja ekki á flugi erlendra flugfélaga.

Getur veriđ ađ hvergi sé ađ finna "plan B"?

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.