Hausmynd

Ríkisstjórnin á ekki ađ loka augunum fyrir...

Sunnudagur, 13. september 2020

Ríkisstjórnin á ekkiloka augunum fyrir nauđsyn ţess ađ hćkka atvinnuleysisbćtur - eins og hún virđist ćtla ađ gera. 

Viđ erum ađ fara inn í erfiđan vetur. Atvinnuleysi verđur meira á nćstu mánuđum en ţađ hefur nokkru sinni veriđ á Íslandi

Ţađ eitt út af fyrir sig mun skapa meiri ţjóđfélagslegan óróa, en viđ höfum áđur kynnzt.

Ef til viđbótar kemur ađ fólk eigi ekki fyrir mat og fatnađi fyrir börnin sín skapast óţolandi ástand.

Ađalhagfrćđingur Kvikubanka hefur bent á augljósa og sjálfsagđa millileiđ, ţ.e. ađ hćkka atvinnuleysisbćtur tímabundiđ.

Ţeirri ráđgjöf á ríkisstjórnin ađ fylgja.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.