Hausmynd

Varanlegar breytingar vegna veirunnar?

Mánudagur, 14. september 2020

Í fjölmiđlum á Vesturlöndum hefur töluvert veriđ rćtt um hugsanlegar breytingar á daglegri háttsemi fólks í kjölfar kórónuveirunnar.

Tvennt kemur ţar ađallega til umrćđu.

Annars vegar ađ töluverđur tími muni líđa ţar til ferđamennska nái á ný ţví stigi, sem hún var komin á fyrir veiruna. Tíđum ferđum fólks milli landa fylgir mikill mannfjöldi, bćđi á flugstöđvum og í lestum og á lestarstöđvum. Hvoru tveggja geti orđiđ til ţess ađ fólk fari minna á milli landa en áđur. 

Hins vegar eru athyglisverđar umrćđur um breytingar á vinnustöđum. Ţađ hefur lengi legiđ fyrir ađ tölvutćkni og fjarskiptatćkni nútímans ţýđir ađ ekki er lengur nauđsynlegt ađ fólk, sem vinnur á sama vinnustađ fari dag hvern á ţann vinnustađ međ öllum ţeim umferđarteppum, sem ţví fylgja og viđ ţekkjum orđiđ vel hér.

Ţess vegna eru margir ţeirrar skođunar, ađ sú breyting geti orđiđ varanleg ađ fólk vinni heiman frá sér. Fjarfundatćkni dragi svo úr ţörf fyrir ađ samverkamenn hittist dag hvern á fundum á sínum vinnustađ. Ţeir geti einfaldlega mćtt á fjarfundi dag hvern.

Í ţessu geti falizt ađ bćđi fyrirtćki og opinberir ađilar ţurfi ekki ađ leggja jafn mikiđ fjármagn í húsnćđi, eins og tíđkazt hefur til ţessa.

Ţetta eru áhugaverđar vangaveltur og rökin augljós fyrir breytingum ađ ţessu leyti.

Ţess vegna er alls ekki hćgt ađ útiloka ađ ţćr verđi međal varanlegra áhrifa sem veiran hefur á daglega háttsemi fólks.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.