Hausmynd

Brot á Barnasáttmála SŢ

Ţriđjudagur, 15. september 2020

Ísland gerđist ađili ađ Barnasáttmála Sameinuđu Ţjóđanna í janúar 1990, fullgilti hann í október 1992 og hann tók gildi hér í nóvember sama ár. Í 3. grein hans 1. töluliđ segir:

"Ţađ sem barni er fyrir beztu skal ávallt hafa forgang, ţegar félagsmálastofnun á vegum hins opinbera eđa einkaađila, dómstólar, stjórnvöld eđa löggjafarstofnanir gera ráđstafanir, sem varđa börn".

Í 2. töluliđ sömu greinar segir:

"Međ hliđsjón af réttindum og skyldum foreldra eđa lögráđamanna, eđa annarra sem bera ábyrgđ ađ lögum á börnum, skuldbinda ađildarríkin sig til ađ tryggja börnum ţá vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst og skulu í ţví skyni gera allar nauđsynlegar ráđstafanir á sviđi löggjafar og stjórnsýslu."

Ţessi texti er alveg skýr. Hann sýnir ađ međ brottvísun ţeirrar fjölskyldu, barna og foreldra ţeirra, sem hafa veriđ í fréttum síđustu daga, er Ísland ađ brjóta ţćr skuldbindingar, sem viđ höfum sem ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna tekiđ á okkur međ ađild ađ Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og fullgildingu hans hér.

Sjái stjórnvöld ekki ađ sér fyrir morgundaginn (miđvikudag) er fullt tilefni til ađ leita úrskurđar dómstóla um ţetta efni.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.