Hausmynd

Skógareldar af völdum loftslagsbreytinga?

Miđvikudagur, 16. september 2020

Ekki er langt síđan gífurlegir skógareldar í Ástralíu vöktu upp spurningar um ţađ, hvort ţeir hefđu orđiđ vegna loftslagsbreytinga. Nú vakna sömu spurningar vegna gífurlegra skógarelda á vesturströnd Bandaríkjanna. New York Times spyr hvert fólkiđ muni fara, sem missir heimili sín í skógareldunum.

Í okkar heimshluta hefur náttúran ekki tekiđ völdin í sínar hendur međ svipuđum hćtti en engu ađ síđur hljóta spurningar ađ vakna hér á okkar fallegu eyju, hvort eitthvađ jafn örlagaríkt gćti gerzt hér.

Eiga loftslagsbreytingar eftir ađ hafa ţau áhrif ađ hitastigiđ í hafinu hćkki og breytingar verđi á hafstraumum, sem verđi til ţess ađ fiskurinn fćri sig norđar - og jafnvel út úr lögsögunni?

Verđur ţá byggilegt á Íslandi?

Erun viđ ađ taka loftslagsbreytingarnar nćgilega alvarlega?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.