Hausmynd

Icelandair breytist í almenningshlutafélag

Laugardagur, 19. september 2020

Ţótt lífeyrissjóđir hafi tekiđ ólíka afstöđu til hlutafjárútbođs Icelandair, eins og viđ mátti búast, gegnir öđru máli um almenna borgara. Ţeir gerđu félagiđ ađ raunverulegu "almenningshlutafélagi" í ţessu útbođi af ţví tagi, sem Eyjólfur Konráđ Jónsson, ritstjóri Morgunblađsins og alţingismađur fyrr á tíđ, bođađi í skrifum sínum í blađinu fyrir sex áratugum og í framhaldi af ţví í bók sinni Alţýđa og athafnalíf.

Jón Ţórisson, ritstjóri Fréttablađsins, lýsir ţessu í leiđara í blađi sínu í dag á ţann veg, ađ Icelandair hafi orđiđ í ţessu útbođi nýtt "óskabarn ţjóđarinnar", sem er heiti, sem Eimskip var gefiđ í árdaga.

Icelandair og starfsfólk ţess má augljóslega vel viđ una.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.