Hausmynd

Strangari ađgerđa er ţörf

Sunnudagur, 20. september 2020

Ţađ er augljóst ađ kórónuveiran breiđist hratt út um ţessar mundir, bćđi hér og annars stađar. Sá veruleiki kallar á strangari ađgerđir stjórnvalda strax

Ţeir, sem virđast telja ađ međ slíkum ađgerđum sé veriđ ađ ţrengja úr hófi ađ ferđaţjónustunni virđast ekki átta sig á, ađ ferđamenn leggja leiđ sín ekki til landa, ţar sem smitun er mikil. Miđađ viđ smittölur nú mundu ţeirra ekki flykkjast hingađ, ţótt allt vćri galopiđ.

Forsendan fyrir endurreisn ferđaţjónustunnar bćđi hér og annars stađar er augljóslega ađ koma böndum á veiruna. Ţađ hefur ekki tekizt, hvorki hér né annars stađar til ţessa.

Ţess vegna er enginn annar kostur fćr en ađ herđa ađgerđir. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.