Hausmynd

Stuđningur viđ atvinnulífiđ nauđsynlegur

Mánudagur, 21. september 2020

Ţađ er alveg ljóst, ađ kórónuveirufaraldurinn kallar á stuđning af opinberri hálfu viđ einstakar greinar atvinnulífsins, sem verđa illa úti vegna ađgerđa stjórnvalda. Ţar er fyrst og fremst um ađ rćđa fyrirtćki í ferđaţjónustu og tengdum greinum, svo sem veitingahús, kaffihús og öldurhús.

Í ţessum greinum atvinnulífsins er mikill fjöldi lítilla og međalstórra einkafyrirtćkja - sem um leiđ eru fjölskyldufyrirtćki - sem hafa lagt í miklar fjárfestingar, en segja má, ađ forsendur fyrir ţeim hafi brostiđ í einu vetfangi, af ástćđum, sem hvorki eigendur né íslenzk stjórnvöld hafa haft nokkuđ međ ađ gera.

Ţótt stjórnvöld hafi vissulega nú ţegar komiđ til móts viđ ţessi atvinnufyrirtćki ţarf ađ gera betur í ţeim efnum, ţannig ađ eigendur ţeirra séu ekki í daglegri óvissu um framtíđ fyrirtćkjanna og ţeirra sjálfra.

Ţađ er kominn tími til ađ ganga skipulegar til verks í ţeim efnum.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.