Hausmynd

Ţađ má ekki gleyma "litlu köllunum"

Sunnudagur, 11. október 2020

Ţađ er rétt, sem Helga Vala Helgadóttir, ţingmađur Samfylkingar segir í samtali viđ Vísi, "ađ ţađ eru ekki bara stóru kallarnir, sem eru ađ verđa fyrir höggi hérna".

Og á ţá viđ ađ ţađ ţurfi ekki bara ađ huga ađ stöđu stórra fyrirtćkja á veirutímum, heldur líka hinum smćrri.

Í opinberum umrćđum um atvinnulífiđ beinist athyglin of mikiđ ađ stóru fyrirtćkjunum og of lítiđ ađ litlum og međalstórum fyrirtćkjum. Ţannig hefur ţađ lengi veriđ.

"Litlu kallarnir" gleymast enda hafa ţeir ekki fjármuni til ađ kaupa sér ţá ţjónustu, sem ţarf til ađ komast í brennidepil slíkra umrćđna.

Sú skylda hvílir ekki sízt á ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins ađ halda hagsmunum lítilla og međalstórra fyrirtćkja til haga enda má segja ađ "trillukarlinn" sé eins konar táknmynd ţeirrar grundvallarstefnu Sjálfstćđisflokksinseinkaframtakiđ sé ţađ sem máli skipti í atvinnulífinu.

Og veiran vegur meira ađ litlum fyrirtćkjum en stórum vegna ţess ađ ţau minni hafa minni fjárhagslega burđi til ađ lifa svona efnahagslegan öldudal af.

Gleymum ţví ekki!


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.