Hausmynd

Ungt fólk í verstu stöđu í 75 ár

Mánudagur, 12. október 2020

Međal ţeirra ţjóđfélagshópa, sem fara ver út úr heimsfaraldrinum en fólk almennt, er unga fólkiđ, sem er ađ ljúka háskólanámi eđa öđru námi á ţessu ári. Fullyrđa má, ađ engin kynslóđ ungs fólks hefur stađiđ frammi fyrir sambćrilegri stöđu í 75 ár eđa frá lokum heimsstyrjaldarinnar síđari, alla vega í Evrópu. Ţá var álfan í rúst og uppbyggingarstarf ekki hafiđ.

Í efnahagslćgđum undanfarinna áratuga hefur fólk, sem hefur misst vinnu, getađ leitađ eftir vinnu í öđrum löndum. Í dag er ţađ ekki valkostur, hvorki fyrir ţá, sem missa vinnu eđa unga fólkiđ, sem leitar út á vinnumarkađinn viđ námslok. Stađan er alls stađar sú sama.

Ríkisstjórn og Alţingi ţurfa ađ huga ađ ţessum vanda unga fólksins. Ţarna er hópur af ćskufólki, vel menntađ og upplýst.

Ţađ ţarf ađ nýta starfskrafta ţess međ skipulegum hćtti viđ endurreisn efnahagslífsins á nćstu árum.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.