Hausmynd

Veiran: Af hverju gengur okkur ver en öđrum Norđurlöndum?

Ţriđjudagur, 13. október 2020

Frétt á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins í dag vekur athygli og spurningar. Ţar kemur fram, ađ smit eru mun fleiri hér hlutfallslega en á öđrum Norđurlöndum og munar miklu.

Hér eru smit 257,4 á hverja 100 ţúsund íbúa. Í Danmörku eru ţau 98,8, í Svíţjóđ 72,5, í Finnlandi 44,9 og í Noregi 34,3.

Ţetta ţýđir, ađ stađan hjá okkur er margfallt verri en á öđrum Norđurlöndum og búum viđ ţó ekki viđ ţá nálćgđ, sem ţau búa viđ. Viđ erum nálćgt ţví, sem er í Bretlandi og ţađ er sannarlega ekkert til ađ hreykja sér af.

Hvađ veldur?

Hingađ til hefur okkur fundist ţetta ganga vel hjá okkur en viđ hljótum ađ endurmeta ţá stöđu.

Kannski hefur ţríeykiđ svariđ.

Augljós afleiđing ţessa er sú, ađ almennir borgarar missi trú á stjórnvöld í ţessum efnum og ţađ vćri afleitt, ef ţađ gerđist.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.