Hausmynd

Atvinnuleysiđ verđur stöđugt ţungbćrara

Fimmtudagur, 15. október 2020

Atvinnuleysiđ verđur ţungbćrara dag hvern. Suđurnesin eru augljóslega sérstakt vandamál. Ţar er atvinnuleysiđ komiđ í um og yfir 20%, sem er hrikalegt. Einstakir hópar háskólamenntađs fólks finna fyrir ţví. Ţađ er athyglisvert hversu margir lögmenn sćkja um lausar stöđur hjá hinu opinbera, sem  krefjast lögfrćđimenntunar. Í gćr lýsti ung kona, sem er viđskiptafrćđimenntuđ 10 mánađa leit sinni ađ atvinnu í samtali viđ RÚV, sem engan árangur hefur boriđ. Og ţannig mćtti lengi telja.

Ţetta á enn eftir ađ versna. Og ţrýstingur á stjórnvöld ađ hćkka atvinnuleysisbćtur mun vaxa mjög á nćstu vikum og mánuđum.

Félagslegar afleiđingar atvinnuleysis munu fara vaxandi og birtast međ ýmsum hćtti m.a. í versnandi geđheilsu.

Líklegt má telja ađ eftir nokkra mánuđi muni atvinnuleysiđ og afleiđingar ţess yfirgnćfa ađrar umrćđur í samfélaginu.

Ţađ dugar ekki ađ vona ţađ bezta.

Stjórnvöld ţurfa ađ hefjast handa um skipulegt átak til ađ finna verkefni fyrir hina atvinnulausu og m.a. ađ stuđla ađ ţví ađ atvinnulaust fólk geti notađ tímann til ţess ađ bćta viđ menntun sína eđa stuđla ađ ţví ađ fólk geti sjálft skapađ sér verkefni, sem leiđi til tekjuöflunar.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.