Hausmynd

Veiran lamar innra starf flokkanna

Sunnudagur, 25. október 2020

Veiran hefur lamađ innra starf stjórnmálaflokkanna. Á ţessu ári hefur lítiđ sem ekkert félagsstarf veriđ á vettvangi ţeirra. Ađ flokksmenn komi saman og rćđi ţađ sem er ađ gerast í pólitíkinni skiptir máli og er mikilvćgur ţáttur í lýđrćđislegu hlutverki stjórnmálaflokka.

Ţetta er ekki sízt bagalegt á kosningaári. Framundan eru mikilvćgar ákvarđanir svo sem um prófkjör vegna frambođslista flokkanna. Ţađ mundi áreiđanlega mćlast illa fyrir innan ţeirra flokka, sem á annađ borđ hafa efnt til prófkjöra um frambođslista, ef veiran yrđi til ţess ađ minna yrđi um ţau en veriđ hefur.

Ţá mundu koma upp raddir í grasrótum ţeirra flokka um ađ ţeir sem fyrir eru vilji hagnýta sér ástandiđ til ţess ađ ţurfa ekki ađ endurnýja umbođ sitt frá flokksfélögum til frambođs.

Og almennt er líklegt ađ skortur á umrćđum um einstök málefni og gerđir eđa ađgerđarleysi stjórnvalda ýti undir óánćgju og óróa innan flokkanna.

Allt ţetta ţurfa forystusveitir flokkanna ađ hafa í huga ţegar kemur ađ slíkum ákvörđunum á nćstu mánuđum.

Ţađ skiptir máli í lýđrćđisríki ađ lýđrćđislegir starfshćttir séu virtir.

Og ţađ á ađ vera hćgt t.d. ađ efna til rafrćnna prófkjöra í stađ hins hefđbundna forms ađ fólk safnist saman á kjörstađ.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.