Hausmynd

Veiran: Harđari ađgerđir í öđrum Evrópulöndum

Mánudagur, 26. október 2020

Ţótt ţeir séu til, sem telja ađ of langt hafi veriđ gengiđ hér í takmörkun á margvíslegri atvinnustarfsemi og öđrum samskiptum fólks vegna veirunnar er ţó ljóst af fréttum frá öđrum Evrópulöndummun harđar er gengiđ fram í sumum ţeirra en hér. Ţetta má sjá á samantekt á ađgerđum á meginlandi Evrópu á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle í gćr, sunnudag.

Í Danmörku er nú bannađ ađ selja áfengi eftir kl. 10 á kvöldin og gildir ţađ bann til 2. janúar n.k. Ţá mega ekki fleiri en 10 einstaklingar koma saman.

Í Póllandi er búiđ ađ loka skólum, veitingahúsum og líkamsrćktarstöđvum og gildir ţađ bann í tvćr vikur. Ţar er fólk hvatt til ađ halda sig heima viđ og hjálpa gamla fólkinu, hjónavígslur hafa veriđ bannađar um skeiđ og fjöldi fólks sem má fara í verzlanir í einu eđa í strćtisvagna veriđ takmarkađur, svo og fjöldi í guđsţjónustum.

Í Frakklandi hefur veriđ sett á útgöngubann frá níu ađ kvöldi til sex nćsta dag og nćr ţađ til 2/3 hluta ţjóđarinnar.

Í Belgíu hefur veitingahúsum veriđ lokađ, útgöngubann veriđ sett á á kvöldin og fjöldi á samkomum takmarkađur sem og fjöldi á menningarviđburđum og bann lagt viđ áhorfendum á iţróttaviđburđum. 

Í Ţýzkalandi er nú skylt ađ ganga međ grímu á fjölförnum götum, í verzlunarmiđstöđvum og í biđröđum. Í Berlín hefur 1000 lögreglumönnum veriđ faliđ ađ sjá um ađ ţví banni sé framfylgt.

Eins og sjá má af ţessu geta Íslendingar vel viđ unađ!


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.