Hausmynd

Óvissa - óvissa - óvissa

Ţriđjudagur, 27. október 2020

Ţađ ríkir alger óvissa um allt um heim allan. Ţađ ríkir óvissa um veiruna og hvenćr takist ađ koma böndum á hana. Ţessa stundina virđist hún í vexti í öllum heimshlutum.

Ţađ ríkir óvissa um efnahagshorfur vegna veirunnar, sömuleiđis um heim allan. Á međan enginnn veit hvenćr tekst ađ ráđa viđ veiruna veit heldur enginn hvenćr endurreisn efnahagslífs ţjóđa getur hafizt.

Og ţađ ríkir óvissa um pólitíska stöđu í mörgum löndum og í raun á heimsvísu, hvort sem horft er til alţjóđa stjórnmála eđa í einstökum ríkjum. Viđ vitum t.d. ekkert um hvers konar áhrif núverandi stađa mun hafa á úrslit kosninga á nćsta ári.

Ţađ er mjög langt síđan slík óvissa hefur ríkt um heimsbyggđina alla.

Í ţví felst ađ hvorki fólk né fyrirtćki geta lagt út í fjárfestingar eđa nýjungar af einhverju tagi af ţví ađ viđ vitum ekkert um framtíđina.

Ţađ verđur afar fróđlegt ađ fylgjast međ framvindu mála í einstökum samfélögum, ţegar ţetta er allt afstađiđ, hvenćr sem ţađ nú verđur.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.