Hausmynd

Veiran: Ţýzkur ráđherra spáir 4-5 mánađa ströngum takmörkunum

Mánudagur, 16. nóvember 2020

Peter Altmaier, efnahagsmálaráđherra Ţýzkalands, segir í samtali viđ ţýzka vikublađiđ Bild am Sonntag, ađ gera megi ráđ fyrir 4-5 mánađa ströngum takmörkunum enn í Ţýzkalandi.

Ţetta mat ţýzka ráđherrans beinir athyglinni ađ ţeirri spurningu, hvort stjórnvöld hér flýti sér um of ađ draga úr slíkum takmörkunum, sem leiđi svo til ţess ađ smitum fjölgi á ný og ţá verđi aftur ađ herđa ađ.

Er kannski skynsamlegra ađ fara sér hćgar í ađ slaka á, ţegar árangur er orđinn sjáanlegur?

Í ljósi ţeirra reynslu, sem fengizt hefur á ţessu ári af hegđun veirunnar, takmörkunum og tilslökunum, hljóta stjórnvöld hér ađ hugleiđa ţann möguleika ađ láta takmarkanir standa lengur en gert hefur veriđ hingađ til í von um ađ á ţann veg séu meiri líkur á ađ koma veirunni fyrir kattarnef


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.