Hausmynd

Ţýzkaland: Órói á götum úti vegna takmarkana

Fimmtudagur, 19. nóvember 2020

Tvisvar sinnum á skömmum tíma hafa orđiđ óeirđir á götum úti í Frankfurt og Berlín vegna ţeirra takmarkana, sem gripiđ hefur veriđ til af stjórnvöldum til ađ koma böndum á veiruna. Í bćđi skiptin varđ lögreglan ađ grípa til ţess ađ sprauta vatni á fólk til ţess ađ stöđva mótmćlin.

Ţessir atburđir í Ţýzkalandi sýna hversu lítiđ má út af bera og hversu stutt er í ađ ţolinmćđi fólks ţrjóti.

Til slíkra mótmćla hefur ekki komiđ hér en nauđsynlegt er ađ hafa í huga, ađ ţegar svo stór hópur fólks hefur misst atvinnu sína, eins og hér hefur gerst, má búast viđ hverju sem er.

Ţess vegna ríđur á, ađ stjórnvöld átti sig á, ađ sú afstađa sem tekin hefur veriđ ađ hćkka grunnbćtur atvinnuleysistrygginga ekki, getur leitt til alvarlegri atburđa hér, ţegar líđur á veturinn. 

Eins og Kristrún Frostadóttir, ađalhagfrćđingur Kvikubanka hefur bent á, er hćgt ađ hćkka ţessar bćtur tímabundiđ. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.