Hausmynd

Ríkisstjórnin á réttri leiđ

Laugardagur, 21. nóvember 2020

Ríkisstjórnin er á réttri leiđ međ ţeim ađgerđum, sem hún kynnti í gćr. En ţćr snúast m.a. um hćkkun atvinnuleysisbóta, greiđslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda, eingreiđslu til örorku- og endurhćfingalífeyrisţega o. fl.

Ţetta er fagnađarefni í ljósi ţess, ađ tregđu virtist gćta hjá ríkisstjórninni í sambandi viđ hćkkun atvinnuleysisbóta.

Ţessum ađgerđum hefur veriđ vel tekiđ hjá hagsmunaađilum, ţótt auđvitađ sé einhver ágreiningur um hvort nógu langt sé gengiđ.

En ţessar ađgerđir og ađrar munu leiđa til ţess, ađ sú samstađa, sem veriđ hefur í samfélagi okkar um viđbrögđ viđ kórónuveirunni mun haldast.

Ţađ skiptir verulegu máli.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.