Hausmynd

Hvađ segir fyrsta Gallup-könnun á kosningaári?

Ţriđjudagur, 5. janúar 2021

Hvađ segir fyrsta skođanakönnun Gallup um fylgi flokka á nýju ári? Raunar er hún tekin á síđasta mánuđi liđins ár en birt í upphafi nýs árs, ţ.e. í gćr, 4. janúar.

Yfirleitt tapa stjórnarflokkar í könnunum og ţađ á viđ um ţessa könnun. Sá stjórnarflokkanna, sem tapar mestu fylgi miđađ viđ ţingkosningar 2017 er VG, sem skv. ţessari könnun fengi nú 5,2 prósentustigum minna en í síđustu ţingkosningum.

Sá stjórnarflokkanna, sem tapar minnstu fylgi er Sjálfstćđisflokkurinn, sem skv. ţessari könnun fengi nú 1,6 prósentustigi minna fylgi en í síđustu ţingkosningum.

Framsóknarflokkurinn mundi fá nú 2,4 prósentustigum minna fylgi en í ţeim kosningum.

Ţessar tölur ýta undir ţá viđteknu skođun, ađ ađrir flokkar tapi yfirleitt fylgi á ţví ađ vinna međ Sjálfstćđisflokknum.

stjórnarandstöđuflokkanna, sem bćtir viđ sig mestu fylgi í ţessari könnun miđađ viđ kosningarnar 2017 er Samfylkingin sem fengi 4,9 prósentustigum meira fylgi nú en ţá.

Viđreisn fengi 3,3 prósentustig umfram fylgi sitt í ţeim kosningum og Píratar 2,7 prósentustig en bćđi Miđflokkur og Flokkur fólksins fengju minna fylgi. Sá fyrrnefndi mundi tapa 1,8 prósentustigi frá síđustu ţingkosningum og sá síđarnefndi 2,6 prósentustigum. 

Sósíalistaflokkurinn sem ekki bauđ fram 2017 fengi 3,8%.

Kannski vekur ţađ mesta athygli viđ ţessa könnun, ađ ţađ skuli vera Samfylkingin, sem sćkir nú mest fram.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.

3873 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. desember til 26.desember voru 3873 skv. mćlingum Google.