Hausmynd

Bandarskt samflag klofi herar niur

Fimmtudagur, 14. janar 2021

Umrur fulltradeild Bandarkjaings gr um kru hendur Trump, frfarandi Bandarkjaforseta, sndu svo ekki verur um villzt, a bandarskt samflag er klofi herar niur. Hi sama vi um flokk repblikana vegna ess a ljst er ori a nokkrir lykilmenn eim flokki eru fylgjandi v a kra frfarandi forseta fyrir a hafa tt undir asg a inghsinu fyrir skmmu me a a markmii a tefja fyrir stafestingu kjri ns forseta Bandarkjanna, Joe Biden.

essi djpsti klofningur bandarsku samflagi er ekki vandaml Bandarkjamanna einna. Hann varar lrisrki um heim allan.

Fyrir rmlega 80 rum voru orin til tv mjg flug einrisrki Evrpu, .e. zkaland Hitlers og Sovtrki Stalns, auk fleiri einrisrkja bor vi talu Msslnis.

a var hlutun Bandarkjamanna, sem tryggi fall nazismans zkalandi og fasismans talu og styrkur eirra, sem lngu sar leiddi til falls einrisstjrnar kommnismans Sovtrkjunum.

N er ntt forysturkis einrisafla a rsa austri, Kna, og lklegt a 21. ldin muni einkennast af njum tkum milli einrisrkja og lrisrkja.

S sundrung bandarsks samflags, sem fylgjast mtti me umrum fulltradeild Bandarkjaings gr veldur mikilli httu fyrir lrisrkin eim tkum sem framundan eru.

ess vegna skiptir s sundrung okkur ll mli.

Ns Bandarkjaforseta bur grarlega erfitt verkefni - a sameina bandarsku jina n - sem er forsenda ess a einrisflin veri brotin bak aftur eina ferina enn.

 


r msum ttum

4147 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 17. janar til 23. janar voru 4147 skv. mlingum Google.

4433 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 10. janar til 16. janar voru 4433 skv. mlingum Google.

4886 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 3. janar til 9. janar voru 4886 skv. mlingum Google.

5133 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 27. desember til 2. janar voru 5133 skv. mlingum Google.