Hausmynd

Tćplega 27 ţúsund einstaklingar atvinnulausir

Laugardagur, 16. janúar 2021

Í Morgunblađinu í dag kemur fram ađ 26473 einstaklingar hafi veriđ atvinnulausir í desember og ađ ţví sé spáđ ađ ţeim fjölgi í janúar. Verst er ástandiđ á Suđurnesjum ţar sem atvinnuleysiđ var 23,3% í desember. Atvinnuleysiđ međal erlendra ríkisborgara á Íslandi er nú rúmlega 24%.

Ţetta eru óhugnanlega háar tölur. Gera má ráđ fyrir ađ ţetta mikla atvinnuleysi og hvernig bregđast eigi viđ verđi mikiđ til umrćđu í kosningabaráttunni vegna ţingkosninganna nćsta haust.

En ţar ađ auki er augljós hćtta á ţví, ađ svo mikiđ atvinnuleysi skapi ókyrrđ í samfélaginu.

Ţađ er ekkert töfraráđ til viđ langvarandi atvinnuleysi en sumt er ţó hćgt ađ gera. Eitt af ţví er ađ framlengja tímabil atvinnuleysisbóta. Ella standa illa stćđ sveitarfélög frammi fyrir stórfjölgun ţeirra, sem leita eftir framfćrslustyrk hjá ţeim.

Er ţađ ekki eđlilegt fyrsta skref?

 


Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mćlingum Google.

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.