Hausmynd

Hrćddur mađur í Kreml

Mánudagur, 1. febrúar 2021

Í morgun hafđi rússneska lögreglan handtekiđ 5135 einstaklinga í 80 borgum víđsvegar um Rússland ađ sögn rússneska vefmiđilsins The Moscow Times. Ţetta gerist nú ađra helgina í röđ vegna mótmćla almennra borgara í kjölfar handtöku rússneska andófsmannsins Alexei Navalny, sem reynt var ađ drepa fyrir ekki löngu síđan međ eitri.

Ţađ er ótrúlegt ađ stjórnunarhćttir af ţessu tagi skuli fylgja ţeirri merku menningarţjóđ, sem Rússar eru - en er engu ađ síđur veruleiki.

Í Kreml situr hrćddur mađur viđ völd.

Lýđrćđiđ í Rússlandi sem vonir stóđu til ađ mundi fylgja falli Sovétríkjanna er sýndarmennska ein. KGB stjórnar Rússlandi - eđa hugsanlega mafíur, sem berjast um völdin sín í milli og hver ţeirra taki viđ, ţegar Pútín hverfur af valdastóli.

Allt er ţetta sorgarsaga.


Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mćlingum Google.

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.